Author bio

Author Image

Auður Ava Ólafsdóttir - book author

Auður Ava Olafsdóttir was born in Iceland in 1958, studied art history in Paris and has lectured in History of Art at the University of Iceland. Her earlier novel, The Greenhouse (2007), won the DV Culture Award for literature and was nominated for the Nordic Council Literature Award. She currently lives and works in Reykjavik.

Auður Ava Ólafsdóttir is the author of books: Ör, Butterflies in November, The Greenhouse, Ungfrú Ísland, Undantekningin - de arte poetica, Upphækkuð jörð, Sálmurinn um glimmer

Author Signature

Author Books

#
Title
Description
01
Ör
Jónas Ebeneser er 49 ára fráskilinn, valdalaus og gagnkynhneigður karlmaður sem hefur ekki haldið utan um bert kvenmannshold – alla vega ekki viljandi – í átta ár og fimm mánuði. En hann er handlaginn. Hann hefur flísalagt sjö baðherbergi og þegar hann leggur af stað í ferðalag sem hann hefur ekki hugsað sér að snúa aftur úr, tekur hann með sér borvél. Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um stærstu spurningar mannsins, um lífið, dauðann og sjálfa ástina sem öllu skiptir, í sinni fimmtu skáldsögu. Auður Ava hefur skrifað skáldsögur, leikrit, ljóð og er textahöfundur popphljómsveitarinnar Milkywhale. Hún er margverðlaunuð fyrir skáldsögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál
02
After a day of being dumped - twice - and accidentally killing a goose, the narrator begins to dream of tropical holidays far away from the chaos of her current life. instead, she finds her plans wrecked by her best friend's deaf-mute son, thrust into her reluctant care. But when a shared lottery ticket nets the two of them over 40 million kroner, she and the boy head off on a road trip across iceland, taking in cucumber-farming hotels, dead sheep, and any number of her exes desperate for another chance. Blackly comic and uniquely moving, Butterflies in November is an extraordinary, hilarious tale of motherhood, relationships and the legacy of life's mistakes.
03
For Lobbi, the tragic passing of his mother proves to be a profound catalyst. Their shared love of tending rare roses in her greenhouse inspires him to leave his studies behind and travel to a remote village monastery to restore its once fabulous gardens. While transforming the garden under the watchful eye of a cinephile monk, he is surprised by a visit from Anna, a friend of a friend with whom he shared a fateful moment in his mother’s greenhouse, and the daughter they together conceived that night. In caring for both the garden and the little girl, Lobbi slowly begins to assume the varied and complex roles of a man: fatherhood with a deep relationship with his child, cooking, nurturing, and remaining also a son, brother, lover, and…a gardener. A story about the heartfelt search for beauty in life, The Greenhouse is a touching reminder of our ability to turn the small things in everyday life into the extraordinary.
04
Sögusviðið er Reykjavík árið 1963. Ung skáldkona flytur vestan úr Dölum með nokkur handrit í fórum sínum, á tímum þegar karlmenn fæddust skáld en ungum konum var boðið að taka þátt í fegurðarsamkeppni Fegrunarfélags Reykjavíkur.

Þetta er saga um sköpunarþrá og leitina að fegurð. Auður Ava hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir síðustu skáldsögu sína, Ör.
05
Sagan hefst á gamlárskvöld, þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Báðir eru þeir stærðfræðisnillingar og sérfræðingar í óreiðukenningunni.

Í kjallaranum býr dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og ritstörf þótt hún hafi hvorki veri gift né sent frá sér bók.

Undantekningin er fjórða skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur.
06
Ágústína býr í turnherbergi við gúlpandi haf, þar sem tunglið er ískyggilega nálægt og Fjallið eina að baki. Hún skýtur fugla og ræktar villigróður í beinum röðum. Móðir hennar er fuglafræðingur sem stundar rannsóknir í hitabeltinu nálægt miðju jarðar og þangað er för stúlkunnar heitið.